Veröld

Veröld – Safn

true

Hljómsveitin E.C gefur út sína fyrstu skífu

Hljómsveitin E.C gaf nýlega út sína fyrstu skífu, Man of Mystery. Á plötunni eru fimm lög, hvert öðru betra. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Skagastrákarnir Ari Jónsson, Trausti Már Ísaksen og Hörður Gunnar Geirsson. Ari og Trausti eru söngvarar hljómsveitarinnar en Trausti „rappar“ meðal annars í laginu Impulses. Skífan kom út 6. nóvember og er nú fáanleg…Lesa meira

true

Fjölskylda hefur fengið sterk viðbrögð eftir hreinskipta færslu um einelti

Samfélagið þarf að viðurkenna vandamálið svo hægt sé að bregðast við Á alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember síðastliðinn, voru ýmsir sem drápu niður penna og skrifuðu um það alþjóðlega vandamál, og þar af leiðandi einnig þjóðfélagsmein, sem einelti er. Grípum fyrst niður í skilgreiningu á hvað einelti er. Á Vísindavefnum segir m.a: Einelti er…Lesa meira

true

Rakel Pálsdóttir gefur út jólalag

Skaga- og söngkonan Rakel Pálsdóttir er um þessar mundir að senda frá sér nýtt jólalag. Lagið heitir Jólaveröld vaknar og er eftir Gunnar Inga Guðmundsson og Nínu Richter. Lagið kom út á mánudaginn á Spotify og öllum þessum helstu streymisveitum. Blaðamaður Skessuhorns sló á þráðinn til Rakelar og spurði hana út í lagið. Um Gunnar…Lesa meira

true

„Vindmylla fórst í illveðri“

Á færeysku vefsíðunni jn.fo er greint frá því að vindmylla ein sem staðið hefur á Vørðunum í Neshaga frá 1993 og framleitt rafmagn hafi gjöreyðilagst í stormi sem gekk yfir eyjarnar í nótt. Þar sem færeyskan er fallegt mál og lík íslenskunni, birtum við hér fréttina af vefsíðu jn.fo eins og hún kemur fyrir: „Illveðrið…Lesa meira

true

Nýútkomnar bækur frá Hólum

Bókaútgáfan Hólar sendir frá sér þó nokkrar bækur á þessu ári. Þar ber fyrst að nefna Fuglar á Íslandi og árstíðirnar fjórar, með undirtitlinum Fugladagbókin 2022, sem er nýjung á íslenskum bókamarkaði og einkum hugsuð fyrir þau fjölmörgu, ung og eldri, sem hafa áhuga á fuglum, ekki síst í nærumhverfinu, þótt einnig megi nota bókina…Lesa meira

true

Tóku upp stuttmynd í yfirgefnu húsi

Nokkrir nemendur í kvikmyndatækni í Tækniskólanum í Reykjavík unnu tvo daga í síðustu viku við tökur á stuttmynd sem tekin er upp í yfirgefnu húsi á Akranesi. Húsið umrædda er við Vesturgötu 74, heitir Bjarg en ekki hefur verið búið í húsinu í um 20 ár. Að sögn Þórhildar Kristínar, sem er leikstjóri stuttmyndarinnar og…Lesa meira

true

Sjóminjasafnið á Hellissandi heimsótt

Á ferðalagi sínu á Snæfellsnesi á dögunum átti blaðamaður Skessuhorn leið fram hjá Sjóminjasafninu á Hellissandi og fékk að koma í heimsókn þó safnið væri lokað. Miklar breytingar hafa verið gerðar á Sjóminjasafninu á síðustu árum og var það enduropnað árið 2018 með mikilli viðhöfn. Þá voru kynntar tvær nýjar sýningar. Annars vegar „Sjósókn undir…Lesa meira

true

Nýjar hraða- og rauðljósamyndavélar teknar í notkun

Meðfylgjandi mynd er af nýrri hraða- og rauðljósamyndavél sem sett hefur verið upp á Hörgárbraut á Akureyri, á hringveginum í gegnum bæinn. Um er að ræða stafræna myndatöku þar sem upplýsingar um hraðabrot og rauðljósaakstur eru sendar samstundis til lögreglunnar. Ekki er tekin mynd nema um brot sé að ræða. Uppsetning vélanna er liður í…Lesa meira

true

Lét drauminn um bestu vinnu í heimi rætast

„Ég hef horft á þættina Top Gear í örugglega tuttugu ár og lengi haldið því fram að þeir sem sjá um þá þætti séu í bestu vinnu í heimi. Ég áttaði mig á að ég yrði aldrei ráðinn í svona vinnu nema ég myndi búa hana til sjálfur,“ segir James Einar Becker sem nú hefur…Lesa meira

true

Stuttmyndahátíðin Northern Wave framundan

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í þrettánda sinn helgina 22.-25. október næstkomandi. Hátíðin verður haldin í Frystiklefanum í Rifi og þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval alþjóðlegra stuttmynda og íslenskra tónlistarmyndbanda. Hátíðin er elsta kvikmyndahátíð landsins og hefur staðið af sér ýmsar krísur í gegnum árin. „Við höfum farið í gegnum bankahrun, túristasprengingu…Lesa meira