
Á færeysku vefsíðunni jn.fo er greint frá því að vindmylla ein sem staðið hefur á Vørðunum í Neshaga frá 1993 og framleitt rafmagn hafi gjöreyðilagst í stormi sem gekk yfir eyjarnar í nótt. Þar sem færeyskan er fallegt mál og lík íslenskunni, birtum við hér fréttina af vefsíðu jn.fo eins og hún kemur fyrir: „Illveðrið…Lesa meira