
Umræða um lítið, mikið eða mjög mikið samstarf við aðrar Evrópuþjóðir hefur reglulega skotið upp kollinum undanfarna þrjá til fjóra áratugi. Frá 1994 hefur í gegnum EES-samninginn Ísland, Liechtenstein og Noregur fengið aðgang að innri markaði Evrópusambandsins án þess að löndin þurfi að gerast fullir meðlimir í sambandinu. Í þeim samningi felst Fjórfrelsið svokallaða sem…Lesa meira