Veröld

Veröld – Safn

true

Mega tala saman

Umræða um lítið, mikið eða mjög mikið samstarf við aðrar Evrópuþjóðir hefur reglulega skotið upp kollinum undanfarna þrjá til fjóra áratugi. Frá 1994 hefur í gegnum EES-samninginn Ísland, Liechtenstein og Noregur fengið aðgang að innri markaði Evrópusambandsins án þess að löndin þurfi að gerast fullir meðlimir í sambandinu. Í þeim samningi felst Fjórfrelsið svokallaða sem…Lesa meira

true

Dagur í lífi framkvæmdastjóra við Hraunfossa

Nafn: Kristrún Snorradóttir Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri hjá Hraunfossum – veitingum og kaffihúsi á einum fallegasta stað landsins. Fjölskylduhagir/búseta: Bý á Laxeyri í Borgarbyggð með karlinum mínum og þremur börnum auk nokkurra gæludýra. Áhugamál: Það er margt sem vekur áhuga minn. Get nefnt hestamennsku, veiði, að mála myndir og margt fleira. Vinnudagurinn: Þegar maður er með rekstur…Lesa meira

true

Bannað börnum

Efni sem finna má á Alþingisrásinni og fréttaflutningur af störfum þingsins undanfarnar vikur minnir meira á útsendingu frá breskum vandræðabarnaskóla, en frá virðulegri löggjafarsamkomu í litlu landi norður við heimskautsbaug. Ef allt væri eðlilegt væri Alþingisrásin bönnuð börnum innan 18 ára nema í fylgd með heilsuhraustum fullorðnum. Ekki viljum við að hegðunin sem þar birtist…Lesa meira

true

Gobbidigobb

„Undur gaman að upplifa þessa hásumardaga með gróanda eins og hann öflugastur verður.“ Þannig komst minn gamli mentor, Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri, að orði í nýlegri færslu á samfélagsmiðli sínum. Þetta er laukrétt hjá Bjarna. Nú þegar sumarið er ríflega hálfnað má segja að allt frá því í byrjun maí hafi verið góð tíð hjá…Lesa meira

true

Dagur í lífi viðmótsforritara

Nafn: Kristleifur Skarphéðinn Brandsson Starfsheiti/fyrirtæki: Viðmótsforritari í vefteymi Íslandsbanka. Vefteymi Íslandsbanka sér um ytri vefi bankans islandsbanki.is, ergo.is og islandssjodir.is. Ég starfa í fjarvinnu og er með starfsaðstöðu í nýsköpunarsetrinu Breið. Fjölskylduhagir/búseta: Bý í skóginum í Jörundarholtinu á Akranesi með Heiðrúnu Hámundar. Ég á tvö uppkomin börn, Snorra og Heklu. Áhugamál: Ég er dellukall þannig…Lesa meira

true

Dagur í lífi vitavarðar

Nafn: Hlmar Sigvaldason Starfsheiti/fyrirtæki: Starfa í Akranesvita og sé um upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akranesi. Fjölskylduhagir/búseta: Einhleypur. Áhugamál: Vitar, ferðaþjónusta, tónlist Mætt til vinnu og fyrsta verk?  Fyrsta verk hvers dags er að opna Akranesvitann og salernin. Gera klárt fyrir komu ferðamanna. Klukkan 10? Dagurinn byrjar oft á því að hópar ferðamanna kemur og þá segi…Lesa meira

true

Gamli góði ungmennafélagsandinn

Í seinni tíð heyrir maður sífellt oftar af því að erfitt reynist að halda þessu eða hinu félaginu úti. Starfsemin gangi það illa að sum þeirra leggjast að endingu niður. Nýliðun á sér ekki stað þannig að klúbbar, briddsfélög og allskyns félagasamtök deyja drottni sínum. Algengt er að heyra að erfiðlega gangi að sinna starfsemi…Lesa meira