
Verslingar komust í fréttirnar
Verslunarskóli Íslands byrjaði vetrarstarfið 18. ágúst síðastliðinn líkt og allir framhaldsskólarnir á Vesturlandi. Á föstudaginn voru tæplega 400 nýnemar úr Versló í ferð á Akranesi. Í ferðinni var spilaður stigaleikur þar sem hver og einn bekkur þurfti að safna sem flestum stigum með að framkvæma ýmsar og ólíkar áskoranir, sem sumar hverjar voru reyndar illframkvæmanlegar.…