
Nafn: Kristrún Snorradóttir Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri hjá Hraunfossum – veitingum og kaffihúsi á einum fallegasta stað landsins. Fjölskylduhagir/búseta: Bý á Laxeyri í Borgarbyggð með karlinum mínum og þremur börnum auk nokkurra gæludýra. Áhugamál: Það er margt sem vekur áhuga minn. Get nefnt hestamennsku, veiði, að mála myndir og margt fleira. Vinnudagurinn: Þegar maður er með rekstur…Lesa meira