
Hagstofan greindi fyrr á þessu ári frá því að frjósemi Íslendinga hafi aldrei verið minni en árið 2023. Frjósemi íslenskra kvenna var komin niður í 1,59 og hefur ekki verið minni síðan byrjað var að halda slíkrar skrár fyrir 171 ári síðan. Þess má geta að frjósemin þyrfti að vera að lágmarki 2,1 svo viðhalda…Lesa meira






