
Á síðasta ári fór hópur, sem nefnir sig Klíkan, í sinn fyrsta eyðibýlarúnt. Svanur Pálsson frá Álftártungu leiddi hópinn um eyðibýlið á Hömrum á Mýrum og ýmis eyðibýli við Hítarvatn og loks að Grímsstöðum. Í ár var nokkur óvissa með næstu ferð en Svanur var sem fyrr tilbúinn að fara af stað þegar öðrum klíkufélögum…Lesa meira






