
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttafólks úr alls kyns íþróttagreinum sem stundaðar eru á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Erika Mjög Jónsdóttir kraftlyftingakona í Borgarnesi, en hún er m.a. að fara að keppa í Sterkustu konu Íslands – keppninni laugardaginn 3. ágúst á Akureyri. Nafn: Erika Mjöll Jónsdóttir Fjölskylduhagir?…Lesa meira






