
Nafn: Hallgrímur Ólafsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Sjúkrahúsi Akraness 19. júní 1977. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Léttur, næs og Melló. Áttu gæludýr? Nei, því miður. Fjölskyldumeðlimir glíma við ofnæmi af ýmsu tagi og því ekki hægt. Hef reyndar reynt að halda gullfiskum lifandi með lélegum árangri. Hvers saknarðu mest frá…Lesa meira






