Veröld

Veröld – Safn

true

Íþróttamaður vikunnar – Fátt jafn skemmtilegt og blak

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigrún Erla sem æfir blak í Ólafsvík. Nafn: Sigrún Erla Sveinsdóttir Fjölskylduhagir? Gift Daða Hjálmarssyni og eigum við saman þrjú börn; Hjálmar Þór, Kristin Frey og Ragnheiði Erlu. Svo má…Lesa meira

true

Upplýsingaleynd um forstjórastarf

Á vef Landsnets hf. sem er félag í 100% eigu íslenska ríkisins, er greint frá því að 52 umsækjendur hafi verið um starf forstjóra fyrirtækisins; 17 konur og 35 karlar. Þá segir einnig: „Í samráði við ráðgjafa á sviði mannauðsmála ákvað stjórn Landsnets að birta ekki nöfn umsækjenda. Er það gert með hagsmuni Landsnets í…Lesa meira

true

Áramótin reyndust sorpílátum þungbær

Á fyrsta sólarhring nýs árs kom upp eldur í að minnsta kosti þremur ruslagámum á Vesturlandi; Borgarnesi, Ólafsvík og Grundarfirði. Í einhverjum tilfellum kom upp eldur þar sem glóð reyndist í flugeldarusli sem fólk setti í ílátin. Talsvert tjón varð á öllum þremur gámunum og einu ruslagerði að auki.Lesa meira

true

Takmörkuð auðlind

Gleðilegt nýtt ár lesendur góðir og takk fyrir þau gömlu! Meðal fastra liða um áramót er að krýna Vestlending ársins. Tilnefningaferlið var hefðbundið og síðan unnið úr ábendingum. Niðurstaðan var sú að ungur bóndi vestur í Dölum hlýtur þessa nafnbót að þessu sinni og er vel að henni kominn. Mér hlotnaðist sá heiður að afhenda…Lesa meira

true

Ilmur aðventu og jóla

Um daginn sat ég við kaffiborð á dvalarheimili aldraðra norður í landi. Til að fitja upp á samræðum spurði ég heimilsfólkið um ilm aðventu og jóla: Hvað er í ykkar huga ilmur af aðventu og jólum? Ég vænti þess að fólk myndi til dæmis nefna ilm af rauðum eplum eða heitu súkkulaði, hreingerningarlykt eða bökunarilm.…Lesa meira

true

Gleðilega hátíð!

Það féll snjór í nótt. Reyndar ekki mikill, en þó nægur til að hylja jörð. Við þær aðstæður ljómar jörðin og litir jólaljósanna í húsunum allt í kring magnast upp og skapa enn hátíðlegri blæ. Snemma í morgun, á þriðja sunnudegi í aðventu, rölti ég í vinnuna. Allir dagar eru vinna á þessum tíma árs.…Lesa meira