
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigrún Erla sem æfir blak í Ólafsvík. Nafn: Sigrún Erla Sveinsdóttir Fjölskylduhagir? Gift Daða Hjálmarssyni og eigum við saman þrjú börn; Hjálmar Þór, Kristin Frey og Ragnheiði Erlu. Svo má…Lesa meira






