Veröld

Veröld – Safn

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Alltaf fyndið þegar píparar lenda í óvæntri sturtu

Nafn: Birkir Guðjónsson Starf og menntun: Starfa sem pípari hjá AK Pípulögnum á Akranesi, er menntaður pípulagningameistari og byggingastjóri. Af hverju lærðir þú pípulagnir? Ég ákvað það fljótlega eftir að ég byrjaði að vinna við pípulagnir því mér fannst vinnan fjölbreytt og skemmtileg. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Það er oftast Bylgjan eða K100.…Lesa meira

true

Því þjóðin á það skilið

Það má með sanni segja að úrslit alþingiskosninganna um síðustu helgi hafi verið spennandi. Fyrir fram var búist við talsverðum sviptingum milli flokka en trúlega hafa fæstir búist við að vinstrið myndi hreinlega þurrkast út af þingi. Þingflokkar Pírata og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs heyra nú sögunni til og Sósíalistaflokkurinn hlaut heldur ekki lágmarksfylgi til…Lesa meira

true

Brauð úr hveitum, söltum og vötnum

Já, þú last rétt lesandi góður. Þarna er ég búinn að færa í fleirtölu þrjú orð sem að sjálfsögðu eru eintöluorð í eðli sínu. Þetta er því ambaga af verstu gerð. Fyrirsögnin er svokölluð smellubeita, e. clickbait, þar sem hún gefur enga mynd af innihaldi greinar, en er eingöngu sett fram til þess að fleiri…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Blótaði flísalíminu alveg í sand og ösku

Nafn: Gísli Valur Waage Starf og menntun? Múrari – Múrarameistari. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt?  Makita og Sigma. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Bækur á Storytel og ýmiskonar hlaðvörp. Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Fyrst Happy Hydrate og svo Pepsi Max strax í kjölfarið. Hver er uppáhalds…Lesa meira

true

Ómöguleg kjördæmaskipan

Fyrir ríflega tveimur áratugum var landinu skipt niður í þau kjördæmi sem nú eru. Alls eru kjördæmin sex og ræðst afmörkun þeirra af mörkum einstakra sveitarfélaga að undanskildu því að höfuðborginni er skipt eftir Miklubrautinni í tvö. Landfræðilega nær Norðvesturkjördæmi yfir um þriðjung flatarmáls landsins og hin tvö landsbyggðarkjördæmin nánast allt sem þá stendur eftir.…Lesa meira

true

Dagur í lífi aðstoðarskólastjóra í Stykkishólmi

Nafn: Sigríður Silja Sigurjónsdóttir (alltaf kölluð Silja). Fjölskylduhagir/búseta: Ég er gift tveggja drengja móðir. Starfsheiti/fyrirtæki: Aðstoðarskólastjóri í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Áhugamál: Útivera, ferðalög og samvera með góðu fólki. Dagurinn: Fimmtudagurinn 7. nóvember 2024. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Ég vakna alltaf 6:45-7:00, finnst stundum gott að kúra aðeins eftir…Lesa meira

true

Dagur í lífi veitingamanns í Skúrnum

Nafn: Arnþór Pálsson Fjölskylduhagir/búseta: Bý með Þóru Möggu unnustu minni og barni okkar, Ísleifi Narfa. Starfsheiti/fyrirtæki: Á og rek veitingastaðinn og sjoppuna Skúrinn í Stykkishólmi ásamt Sveini Arnari Davíðssyni. Áhugamál: Körfubolti, íþróttir og matur. Dagurinn: Mánudagur 4. nóvember Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir?  Vaknaði klukkan 07.10 og fór beint…Lesa meira