Veröld

Veröld – Safn

true

Sjá ekki til lands

Það er öllum hollt að líta upp úr önnum dagsins af og til. Um liðna helgi fórum við hjónin í helgarferð. Þegar ferðin var keypt fyrir rúmum mánuði síðan var allt opið og alls ekki búið að ákveða kosningar. Vissulega heillaði Norðurland enda langt síðan við fórum síðast til Akureyrar. En, þegar gerður hafði verið…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Aldrei að bíða eftir klukkunni

Nafn? Lilja Hrund Jóhannsdóttir Starf og menntun? Matreiðslumeistari , eigandi Sker Restaurant. Hvaða mat eða rétt er skemmtilegast að elda? Mér finnst skemmtilegast að elda glænýjan fisk úr Breiðafirði! Hvað hlustar þú á í vinnunni? Byrja oftast daginn á podcasti áður en allir mæta. Síðan pepp tónlist þegar allir eru mættir til vinnu. Hvaða drykk…Lesa meira

true

Gimsteinninn Skessuhorn – leiðari

Ég hef farið víða, ég hef verið hér og þar, eins og segir í laginu. Á ferðalögum mínum um Ísland og heiminn, að ég tali nú ekki um búsetu og langdvalir í ólíkum hlutum okkar ágæta lands, hef ég alltaf sérstaklega hugað að þvi að kynna mér þau blöð sem gefin eru út á hverju…Lesa meira

true

Minntist þeirra sem standa höllum fæti

Þegar maður verður gamall og stirður geta ýmis skyndileg aukaverk reynst erfiðari en þegar árin voru ekki orðin svona mörg. Núna snemmvetrar ætlaði ég venju samkvæmt að koma mér vel fyrir í skrifstofustólnum og hefja undirbúning að Jólablaði. Árlegt verkefni sem krefst góðs undirbúnings og alls engrar fljótaskriftar. Allt leit vel út framan af hausti…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – „Vel ekki rafvirkjun þar sem ég er litblindur“

Nafn: Ingólfur Haukur Vilhjálmsson Starf og menntun? Verkstjóri hjá Límtré Vírneti í Borgarnesi. Blikksmíðameistari/Stjórnun. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Milwaukee. Hvað hlustar þú á í vinnunni? X-ið og allt sem kemur mér í gír! Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Gamla góða kaffið! Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – „Kalt kaffi með rjóma kemur mér í gírinn“

Nafn: Jón Ragnar Daðason. Starf og menntun? Á fyrirtækið Útræði ehf. í Stykkishólmi sem sérhæfir sig í friðuðum húsum og er með sveinspróf í tréskipasmíði. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Gransfos bruks. Flottar axir og sporjárn frá Svíþjóð, eldsmíðuð og flott. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Á reki með KK klikkar aldrei. Hvaða drykk…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Skemmtilegast að syngja og rækta garðinn

Nafn: Dagbjört Hrafnkelsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Borgarnesi, 7. júlí 1958 en er uppalin í Stykkishólmi og bý þar í dag. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Glöð, jákvæð og pínu fljótfær. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Veðursins sem í minningunni var alltaf svo gott. Hvað…Lesa meira