
Bæði konur og kvár berjast nú ötullega við feðraveldið og nýta þar jafnvel til orðaval sem ekki þykir öllum til fyrirmyndar á erlendum þjóðtungum. Einhvern veginn er það samt þannig að öll þurfum við á hvert öðru að halda með einhverjum hætti og allar stéttir eru í sjálfu sér merkilegar og nauðsynlegar heildinni þó stundum…Lesa meira