
Ef við leggjum okkur eftir því má einatt bæði í samfélagi manna og dýra finna eitthvað fallegt, en líka miður fallegt. Einhvern veginn þarf stöðugt að vera barátta í gangi um aðgang að efnislegum gæðum, stríð geisa um lönd og milli ættbálka, einstaklinga og svo framvegis. Ég fylgist með síðu á Fjasbókinni sem heitir Íslenskar…Lesa meira