Veröld

Veröld – Safn

true

Flagð er undir fögru skinni

Ef við leggjum okkur eftir því má einatt bæði í samfélagi manna og dýra finna eitthvað fallegt, en líka miður fallegt. Einhvern veginn þarf stöðugt að vera barátta í gangi um aðgang að efnislegum gæðum, stríð geisa um lönd og milli ættbálka, einstaklinga og svo framvegis. Ég fylgist með síðu á Fjasbókinni sem heitir Íslenskar…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Reyni að standa mig með prýði

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er glímukappinn Þórarinn Páll úr Dölum. Nafn: Þórarinn Páll Þórarinsson heiti ég. Fjölskylduhagir? Í minni fjölskyldu erum við alls ellefu. Við erum þrír bræður og svo eru systur mínar sex talsins.…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Get látið golfkúlu standa á hausnum á mér

Nafn: Heimir Eyvindarson Hvar ertu fæddur og hvenær? Í Reykjavík á páskadag árið 1968. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilinn, hress og hlýr. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Skattlausa árið var ansi gott, ég ákvað að eyða því í Noregi. Ég myndi ekki gera þau mistök…Lesa meira

true

Fegurð lýðræðisins

Nú þegar rúmur hálfur mánuður er til forsetakosninga eru línur eitthvað teknar að skýrast um fylgi frambjóðenda. Auðvitað er það svo að fylgið er á hreyfingu og þegar á hólminn er komið er allsendis óvíst að kannanir, sama hversu margar slíkar eru gerðar, sýni það sama og talið verður upp úr kjörkössunum. Einhverjir kjósendur taka…Lesa meira

true

Dagur í lífi eiganda Bílaverkstæðis Badda

Nafn: Bjarni Rúnar Jónsson, alltaf kallaður Baddi. Fjölskylduhagir/búseta: Ég og eiginkonan Sigrún Mjöll Stefánsdóttir eigum þrjú börn: Sylvíu Mist, Stefán Ými og Rakel Sunnu sem býr ennþá heima hjá okkur á Ásklöpp í Hvalfjarðarsveit. Þetta er nú reyndar allt orðið fullorðið fólk og svo eigum við tengdason, tengdadóttur og barnabarnið Mikael Rúnar. Starfsheiti/fyrirtæki: Við Sigrún…Lesa meira

true

Hlustaðu á öll þessi lyrisku ljóð – sem lóan ein getur kveðið

Vorið 1979 mun hafa verið með þeim köldustu í seinni tíð. Þá var Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra og varð það Jóni í Skollagróf tilefni eftirfarandi hugleiðingar: Þá var mörgum þungt um sporið þegar frusu göturnar. Stóð ég af mér Steingrímsvorið, – stráin teygði um jöturnar. Þrátt fyrir allt koma á hverju vori þessir undurfögru morgnar sem…Lesa meira

true

Úr fé í fellihýsi

Við lifum undarlega tíma í okkar fallega landi. Hvar ég ligg í heita pottinum í sveitinni minni hagar þannig til að úr pottinum hef ég útsýni yfir hluta af alls níu bújörðum í dalnum. Á öllum þessum jörðum voru á mínum æskuárum rekin blönduð bú. Þar voru yfirleitt bæði kýr og kindur, hross og jafnvel…Lesa meira

true

Hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu

Út er komin skýrslan Viðskiptahugmyndir á Vesturlandi. Skýrslan varpar ljósi á niðurstöður skoðanakönnunar um hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu, sem framkvæmd var sumarið 2023. Samtök vveitarfélaga á Vesturlandi, NýVest og Gleipnir stóðu saman að frumkvöðla- og fyrirtækjamótinu Nýsköpun í Vestri 29. september 2023 og viðskiptahraðlinum Vesturbrú sem fram fór síðastliðinn vetur og var skoðanakönnunin…Lesa meira