
Þar sem útgáfa blaðsins hittir á 1. maí vil ég byrja á að senda íslensku launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins. Í mínum huga markar þessi dagur einnig upphaf sumars, þegar líf tekur að kvikna og vorannir fara á fullt til sjávar og sveita. Við höfum að undanförnu sagt frá ýmsum uppskeruhátíðum í skólum og brátt…Lesa meira