
Það að fá að eldast er gjöf sem ekki öllum hlotnast og því ber að fagna hverjum nýjum degi, hverju ári, nýjum áratug. Það er svo óendanlega sorglegt þegar fólk deyr í blóma lífsins, það hafa flestir ef ekki allir upplifað í sínu nánasta umhverfi. Á gönguferð um Langasand á Akranesi á dögunum hitti ég…Lesa meira