Veröld

Veröld – Safn

true

Hinn afmældi tími

Það að fá að eldast er gjöf sem ekki öllum hlotnast og því ber að fagna hverjum nýjum degi, hverju ári, nýjum áratug. Það er svo óendanlega sorglegt þegar fólk deyr í blóma lífsins, það hafa flestir ef ekki allir upplifað í sínu nánasta umhverfi. Á gönguferð um Langasand á Akranesi á dögunum hitti ég…Lesa meira

true

Sundlaugamenning á skrá UNESCO

Í síðustu viku staðfesti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilnefningu íslenskrar sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar stuðningsyfirlýsingar frá sveitarfélögum, íþrótta- og sundfélögum, fjölda sundlaugagesta og -hópa sem deildu sögum, reynslu og viðhorfum til sundlauga og lýstu þýðingu og mikilvægi sundlaugamenningar. Án þessarar þátttöku og stuðnings hefði tilnefningin…Lesa meira

true

Góð/ur og heiðarleg/ur

Umræðan um embætti forseta Íslands er á margra vörum þessa dagana, enda er starfið laust eins og sagt er. Tilkynningar berast nær daglega um ný framboð og býsna margir eru auk þess liggjandi undir feldi. Láta í það minnsta líta svo út að þeir séu að hugleiða framboð, en eru í raun að mæla vinsældirnar.…Lesa meira

true

Úrslitaleikir í lífsins skák – leiknir í tímahraki – Vísnahorn

Það virðist vera nokkuð ríkt í hugsunarhætti sumra stórþjóða eða leiðtoga þeirra að líta á sig sem sjálfskipaða útsendara almættisins og telja sig eina hafa leyfi beint frá hinum æðsta til að drepa fólk. Um þennan hugsunarhátt kvað Kristján Eiríksson: Við stríðsfýsn hygg ég húsráð allra besta þeim höfðingjum er drepa vilja flesta: Þeir aldrei…Lesa meira

true

Án auðmýktar

Það að búa við lélega vegi er álíka og að vera skólaus langhlaupari. Það er hægt að hlaupa smá spotta og svo er það búið um leið og blöðrur og sár taka yfir. Vegirnir okkar eru lífæð. Fólk byggir hreinlega afkomu sína á að þeir séu færir og helst sem skástir þannig að slit á…Lesa meira

true

Dagur í lífi fulltrúa í Stykkishólmi

Nafn: Ragnheiður Valdimarsdóttir, en er kölluð Ragga. Fjölskylduhagir/búseta: Fjölskyldan býr í Stykkishólmi, bænum við eyjarnar. Magnús maðurinn minn, börnin tvö Guðrún og Sigurður og kanínan Mómó. Við fluttum í Stykkishólm fyrir 25 árum því betri helmingurinn fékk vinnu sem Minjavörður Vesturlands og Vestfjarða. Minjavarðarstarfið var nýtt og spennandi starf sem dró okkur til landsins aftur…Lesa meira

true

Embla Rós og Anna Lísa í úrslit söngkeppni Samfés

Söngkeppni félagsmiðstöðva á Vesturlandi fór fram í gær á Reykhólum og voru tólf frábær atriði skráð til þátttöku. Fjölbreytnin var mikil og mátti sjá hljómsveitir, söngvara og rappara stíga á svið og reyna að heilla dómnefndina. Efstu tvö sætin í keppninni unnu sér inn sæti í Söngkeppni Samfés sem fram fer í Laugardalshöll 4. maí…Lesa meira

true

Vér tryggingasalar

Nú er ástæða til að við landsmenn óskum hver öðrum innilega til hamingju, eða þannig sko! Þær fréttir bárust nefnilega úr ríkisbankanum í nýja, fína húsinu skjólmegin við Hörpu í Reykjavík, að bankinn væri búinn að kaupa tryggingafélagið TM. Banki sem nær eingöngu er í eigu okkar skattborgaranna var semsagt að kaupa eitt af fákeppnis…Lesa meira