Íþróttir

true

Stóðu sig vel á aldursflokkamóti í sundi

Sundfélag Akraness prúðasta liðið og Karen Anna Orlita Íslandsmeistari aldursflokka Helgina 20.–22. júní fór fram Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi sem að þessu sinni var haldið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá tíu félögum um land allt þátt í mótinu. Til að öðlast keppnisrétt þurftu sundmenn…Lesa meira

true

Enn syrtir í álinn hjá ÍA

Dean Martin fékk það erfiða hlutverk að stýra liði ÍA í tólftu umferð Bestu-deildar karla þegar lið Stjörnunnar mætti á Elkem-völlinn í gærkvöldi. Leikurinn fór vel af stað og liðin áttu sín færi. Það voru hins vegar Stjörnumenn sem skoruðu mörkin að þessu sinni. Það var Benedikt V. Warén sem kom Stjörnunni yfir á 41.…Lesa meira

true

Káramenn kjöldregnir en Víkingur náði jafntefli

Lið Gróttu sótti Víking í Ólafsvík heim á laugardaginn í leik í 2. deild karla í knattspyrnu. Grótta náði forystu á 21. mínútu með marki Valdimars Daða Sævarssonar. Forysta Gróttu jókst á 50. mínútu þegar Björgvin Brimi Andrésson bætti öðru marki liðsins við. Luis Alberto Ocerin og Kwame Quee náðu að tryggja Víkingi eitt stig…Lesa meira

true

Snæfellsjökulshlaupið er á laugardaginn

Næstkomandi laugardag mun Snæfellsjökulshlaupið verða ræst á hádegi. Hlaupaleiðin er um 22 km og er stór hluti hennar á malarvegi. Hlaupið er frá Arnarstapa yfir Jökulháls og endað í Ólafsvík. Fyrstu átta kílómetrana þarf að hlaupa upp í móti í ca. 700 – 750 m hækkun. Eftir það fer hlaupaleiðin að lækka þar til komið…Lesa meira

true

Tóku á honum stóra sínum í Fjallkonunni

Kraftakeppnin Fjallkonan, þar sem konur eru þátttakendur, fór fram fram um helgina á tveimur stöðum á Snæfellsnesi; Snæfellsbæ á laugardaginn og í Stykkishólmi í gær. Keppnin var fyrst haldin á síðasta ári þar sem margar af sterkustu konum landsins tóku á honum stóra sínum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ólafsvík á laugardaginn.Lesa meira

true

Jón Þór látinn taka pokann sinn

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Jón Þór tók við liðinu 1. febrúar 2022 en hann var þá starfandi þjálfari Vestra. Gengi félagsins í sumar…Lesa meira

true

Íslandsmótið í motocrossi hófst á laugardaginn utan Ennis

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocrossi fór fram á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar á laugardaginn. Klúbburinn hefur lagt nótt við dag við undirbúning fyrir mótið. Brautin utan Ennis var endurbætt og var í frábæru ástandi, bæði fyrir ökumenn og áhorfendur. 38 keppendur mættu til leiks og keppt var í nokkrum flokkum. Veður var hið besta og kunnu…Lesa meira

true

Ólíkt gengi Vesturlandsliðanna gegn Austurlandsliðum

Leikmenn Kára á Akranesi komust á sigurbraut þegar áttunda umferð 2. deildar fór fram á laugardaginn. Káramenn mættu þá liði Knattspyrnufélagi Austurlands (KFA) í Akraneshöllinni. Það voru þó leikmenn KFA sem áttu fyrsta markið þegar Bissi Da Silva skoraði strax á 3. mínútu. Heimamenn náðu yfirhöndinni með mörkum Mikaels Hrafns Helgasonar á 26. mínútu og…Lesa meira

true

Skagamenn sitja sem fastast á botninum

Skagamenn héldu í gærkvöldi á Malbiksstöðina í Mosfellsbæ og mættu þar liðsmönnum Aftureldingar í 11. umferð Bestudeildarinnar í knattspyrnu. Brakandi blíða var við Varmá og kjöraðstæður til góðra hluta. Það virtist ætlun Skagamanna strax í upphafi að hafa sigur í leiknum og náðu þeir forystu á 17. mínútu með marki Viktors Jónssonar. Lið ÍA var…Lesa meira

true

Norðurálsmótið fertugt en aldrei ferskara

Einn af hápuntum mannlífsflórunnar á Akranesi og þótt víðar væri leitað, Norðurálsmótið í knattspyrnu, verður haldið í næstu viku. Fjörtíu ár eru síðan mótið var haldið í fyrsta skipti en mótið er síungt og þátttakendur hafa aldrei verið fleiri. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður nokkurs konar hliðarmót fyrir stráka og stelpur úr 8. flokki. Hið…Lesa meira