
Sundfélag Akraness prúðasta liðið og Karen Anna Orlita Íslandsmeistari aldursflokka Helgina 20.–22. júní fór fram Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi sem að þessu sinni var haldið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá tíu félögum um land allt þátt í mótinu. Til að öðlast keppnisrétt þurftu sundmenn…Lesa meira