
Snæfellsliðið tók á móti Ármanni á föstudaginn en gestirnir sigruðu Skallagrím í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta á meðan Snæfell sigraði Fjölni og var því mikil spenna fyrir leikinn. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins en Ármenningar náðu miklu áhlaupi og breyttu stöðunni úr 8-8 í stöðuna 12-21 og Snæfell þurfti…Lesa meira