
Undanfarin nokkur ár hefur vaskur hópur Borgfirðinga stundað RINGÓ – afbrigði af blaki – en með gúmmíhringjum. Hópurinn hefur mætt til æfinga í Borgarnesi klukkan 9 á sunnudögum og æft í um klukkustund. Fjórum til fimm sinnum á ári höfum við tekið þátt í mótum og ætíð keppt undir merkjum UMSB, þó svo að sambandið…Lesa meira








