
Sundmaðurinn Einar Margeir Ásgeirsson frá Sundfélagi Akraness gerði sér lítið fyrir í morgun og bætti sig um rúmlega sekúndu og synti á tímanum 1.02:39 í 100 m bringusundi á EM sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Kom hann fyrstur í mark í sínum riðli. Einar var mjög sáttur með sundið sitt og sagði frábært…Lesa meira