
Þrjú lið af Vesturlandi spiluðu í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina og var niðurstaðan einn sigur og tvö jafntefli. Leiknir R. og ÍA áttust við í A deild karla í riðli 4 í gær og var leikurinn í Breiðholti. Steinar Þorsteinsson kom Skagamönnum yfir strax á sjöttu mínútu leiksins en Shkelzen Veseli jafnaði metin fyrir…Lesa meira








