
Fjölnir og Skallagrímur áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Dalhúsum í Grafarvogi. Fyrir leik var Fjölnir á toppi deildarinnar með 30 stig en Skallagrímur í 5. sæti með 18 stig. Í síðustu viðureignum liðanna höfðu Skallagrímsmenn haft betur og því spennandi að sjá hvort breyting yrði þar…Lesa meira








