
Knattspyrnukonan Sunna Rún Sigurðardóttir hefur verið valin í U-17 ára landsliðið sem tekur þátt í undankeppni EM í Póllandi dagana 10.-19. október. Landsliðið mun æfa 7.-9. október í Miðgarði í Garðabæ áður en haldið verður út til Póllands. Liðið á leik við gestgjafana Pólland fimmtudaginn 12. október og mætir síðan Írlandi sunnudaginn 15. október. Sunna…Lesa meira