
Hjólreiðagarpurinn Þorsteinn Bárðarson úr Snæfellsbæ tók nýverið þátt í Heimsmeistaramótinu í Gravel, í flokki 45-49 ára, sem fram fór í bænum Pieve di Soligo á Ítalíu. Gravel keppnin er á malarvegi með krefjandi brekkum fyrir hjólreiðamennina. Leiðin er 164 kílómetra löng og reynir verulega á keppendur. Þrír aðrir keppendur voru frá Íslandi ásamt Þorsteini og…Lesa meira