Íþróttir

true

Þorsteinn Bárðarson á heimsmeistaramóti

Hjólreiðagarpurinn Þorsteinn Bárðarson úr Snæfellsbæ tók nýverið þátt í Heimsmeistaramótinu í Gravel, í flokki 45-49 ára, sem fram fór í bænum Pieve di Soligo á Ítalíu. Gravel keppnin er á malarvegi með krefjandi brekkum fyrir hjólreiðamennina. Leiðin er 164 kílómetra löng og reynir verulega á keppendur. Þrír aðrir keppendur voru frá Íslandi ásamt Þorsteini og…Lesa meira

true

Guðbjörg Bjartey sló Akranesmet í 50m skriðsundi

22 sundmenn frá ÍA tóku þátt á Arenamóti Ægis sem fram fór um helgina. „Þetta var fyrsta mótið hjá C-hópi í haust og var mjög gaman að sjá ungmennin keppa aftur, þau stóðu sig mjög vel og gleðilegt að sjá frábærar framfarir í tækni hjá þeim. Í C-hópi eru kakkar á aldrinum 8-11 ára sem…Lesa meira

true

Einar Margeir tók þátt í World Cup í Berlín

Einar Margeir, sundmaður frá Sundfélagi Akraness, átti mjög gott sund í 50m bringusundi á World Cup í Berlín sem fram fór um helgina. Þar bætti hann fyrra Akranesmet, synti á 28,62 sek og hafnaði í 19. sæti. Mjög góður árangur hjá Einari en á mótinu keppa margir af sterkustu sundmönnum heims. Einar keppti m.a. á…Lesa meira

true

Snæfellskonur með þriðja tapið í röð

Snæfell og Þór Akureyri áttust við í þriðju umferð Subway deildarinnar í körfu í gær í leik sem spilaður var fyrir norðan. Skemmst er frá því að segja að nýliðar Þórs lögðu Snæfell með 86 stigum og líkt og í síðasta leik var það hlutskipti Snæfells að uppskera 47 stig. Hjá Snæfelli var það Mammusu…Lesa meira

true

Eitt tap og tveir sigrar hjá Vesturlandsliðunum

Heil umferð og jafnframt sú fyrsta var spiluð í fyrstu deild karla í körfubolta á föstudaginn. Eins og kunnugt er spila þrjú lið af Vesturlandi í deildinni; ÍA, Skallagrímur og Snæfell. Skagamenn tóku á móti Hrunamönnum og var leikurinn á Jaðarsbökkum þar sem Íþróttahúsið við Vesturgötu, heimavöllur liðsins, er úr leik a.m.k. allt þetta leiktímabil.…Lesa meira

true

Birna Rún og Kristófer Áki fyrirmyndar leikmenn ÍA

Í gær fór fram lokahóf yngri flokka hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Fyrirmyndar leikmenn yngri flokka voru valin þau Birna Rún Þórólfsdóttir og Kristófer Áki Hlinason. Kristófer fékk Kiddabikarinn og Birna fékk TM-bikarinn. „Við óskum þessum hæfileikaríku leikmönnum til hamingju,“ segir í tilkynningu frá KFÍA.Lesa meira

true

Dregið hefur verið í VÍS bikarkeppni karla og kvenna

Dregið var í 32ja lið úrslit VÍS bikarkeppni karla og kvenna í Laugardalnum í dag. VÍS bikar úrslitin sjálf verða leikin dagana 19.-24. mars 2024 þar sem karlarnir leika undanúrslit þann 19. mars, konurnar 20. mars og úrslitaleikirnir sjálfir verða 23. mars. Dregið verður í 16 liða úrslit í karlaflokki kl. 14:00 miðvikudaginn 25. október.…Lesa meira

true

Snæfell tapaði stórt fyrir Grindavík

Snæfell lék sinn fyrsta heimaleik í vetur í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi þegar þær tóku á móti liði Grindavíkur. Snæfell þurfti að þola stórskell á móti Haukum í fyrstu umferðinni og það var ljóst í byrjun leiks að það var ennþá smá skjálfti í heimakonum eftir þann leik. Þær komust ekki á…Lesa meira

true

Deildin að rúlla af stað í keilunni

Þrátt fyrir ákveðna óvissu um starf Keilufélags Akraness er keppni í 1. deild karla í keilu farin að stað á þessu tímabili. Fyrsti leikur ÍA í efstu deild karla var spilaður í gærkvöldi og vann liðið öruggan 10-4 sigur á liði ÍR-A. Best spilaði Ísak Birkir Sævarsson sem náði 705 skori í þremur leikjum sem…Lesa meira

true

Dean ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks ÍA

Dean Martin hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA með áherslu á styrktarþjálfun og þróun ungra leikmanna. Frá þessu er greint á FB síðu félagsins en fram kemur að Dean hefur mikla reynslu bæði sem þjálfari og leikmaður. Dean hefur spilað 169 leiki fyrir ÍA og skorað 20 mörk en einnig á hann fjölda…Lesa meira