Íþróttir

Eitt tap og tveir sigrar hjá Vesturlandsliðunum

Heil umferð og jafnframt sú fyrsta var spiluð í fyrstu deild karla í körfubolta á föstudaginn. Eins og kunnugt er spila þrjú lið af Vesturlandi í deildinni; ÍA, Skallagrímur og Snæfell.

Eitt tap og tveir sigrar hjá Vesturlandsliðunum - Skessuhorn