Íþróttir

Guðbjörg Bjartey sló Akranesmet í 50m skriðsundi

22 sundmenn frá ÍA tóku þátt á Arenamóti Ægis sem fram fór um helgina. „Þetta var fyrsta mótið hjá C-hópi í haust og var mjög gaman að sjá ungmennin keppa aftur, þau stóðu sig mjög vel og gleðilegt að sjá frábærar framfarir í tækni hjá þeim. Í C-hópi eru kakkar á aldrinum 8-11 ára sem æfa á Jaðarsbökkum,“ segir í tilkynningu frá SA. 

Guðbjörg Bjartey sló Akranesmet í 50m skriðsundi - Skessuhorn