
ÍA tók á móti liði Smára í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Akraneshöllinni. Leikurinn var styrktarleikur fyrir fjölskyldu Violetu Mitul leikmanns Einherja sem lést af slysförum um síðustu helgi. Leikmenn beggja liða, dómarar og flestir hinna 192 áhorfenda á leiknum, lögðu sitt af mörkum og komu 398 þúsund krónur…Lesa meira