
Það var ansi mikið undir í gærkvöldi þegar lið Hauka og ÍA mættust í 2. deild kvenna í knattspyrnu á Ásvöllum í Hafnarfirði. Fyrir viðureignina var ÍA með 32 stig í öðru sætinu og Haukar í því þriðja með 31 stig en Haukar leikið einum leik meira í deildinni. Með sigri hefðu Skagakonur getað náð…Lesa meira