Íþróttir
Erla Karitas skoraði tvö mörk fyrir ÍA gegn ÍH og hefur skorað alls 7 mörk í sumar. Ljósm. vaks

Skagakonur með stórsigur á móti ÍH

ÍA vann frábæran 6-1 útisigur gegn liði ÍH í annarri deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Skessunni í Hafnarfirði. Fyrir leik voru liðin jöfn að stigum í 5. og 6. sæti með 29 stig og ljóst að með sigri í leiknum gat það lið náð öðru sætinu.

Skagakonur með stórsigur á móti ÍH - Skessuhorn