
Það verður nóg að gera hjá kylfingum á Vesturlandi um næstu helgi, frá föstudegi til sunnudags. Um helgina verður sveitakeppni í 2. deild karla í golfi leikin á Garðavelli á Akranesi. Átta golfklúbbar taka þátt. Í Borgarnesi verður leikið á Hamarsvelli í 2. deild kvenna og þar taka tíu golfklúbbar þátt þeirra á meðal, Golfklúbburinn…Lesa meira