Íþróttir

true

Skagakonur töpuðu á móti Haukum í hörkuleik

Það var ansi mikið undir í gærkvöldi þegar lið Hauka og ÍA mættust í 2. deild kvenna í knattspyrnu á Ásvöllum í Hafnarfirði. Fyrir viðureignina var ÍA með 32 stig í öðru sætinu og Haukar í því þriðja með 31 stig en Haukar leikið einum leik meira í deildinni. Með sigri hefðu Skagakonur getað náð…Lesa meira

true

Reynir tapaði fyrir Létti í lokaleiknum

Síðasti leikur sumarsins hjá liði Reynis Hellissands í A riðli 5. deildar karla í knattspyrnu fór fram á laugardaginn. Þar mættu þeir Létti á ÍR velli í Breiðholti og urðu að sætta sig við sitt sjöunda tap í röð í deildinni. Þetta byrjaði þó ágætlega hjá Reyni því eftir tæpan hálftíma leik kom Daníel Áki…Lesa meira

true

Skagamenn komnir upp að hlið Aftureldingar eftir sigur á Selfossi

ÍA og Selfoss áttust við á Akranesi í Lengjudeild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið og var leikurinn á Norðurálsvelli. Fyrir leik var mínútu þögn til að minnast Einars Skúlasonar sem lést laugardaginn 19. ágúst en Einar var mikill stuðningmaður félagsins í gegnum tíðina. Fyrsta færi leiksins fékk fyrrum leikmaður ÍA, Guðmundur Tyrfingsson, á elleftu mínútu…Lesa meira

true

Skallagrímur með dramatískan sigur á Álftanesi

Það var alvöru dramatík og nóg af mörkum í leik Álftaness og Skallagríms í 4. deild karla í knattspyrnu sem fram fór síðasta fimmtudag á OnePlus vellinum á slóðum forsetans. Heimamenn höfðu veika von með að halda sér uppi með sigri en Skallarnir vissu það að þeim nægði jafntefli til að halda sæti sínu í…Lesa meira

true

Kári með góðan sigur á Ými

Eftir að hafa fengið aðeins eitt stig af níu mögulegum úr síðustu þremur leikjum sínum var ljóst að leikmenn Kára ætluðu sér ekkert annað en sigur þegar þeir mættu botnliði Ýmis í 3. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn í Akraneshöllinni. Káramenn stilltu upp nokkuð breyttu liði frá síðasta leik þar sem fjórir leikmenn voru…Lesa meira

true

Skagakonur með stórsigur á móti ÍH

ÍA vann frábæran 6-1 útisigur gegn liði ÍH í annarri deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Skessunni í Hafnarfirði. Fyrir leik voru liðin jöfn að stigum í 5. og 6. sæti með 29 stig og ljóst að með sigri í leiknum gat það lið náð öðru sætinu. Það var ljóst frá…Lesa meira

true

Skallagrímur og Reynir töpuðu um helgina

Skallagrímur tók á móti liði KÁ í 4. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn á vel grænum Skallagrímsvelli og þurfti að sætta sig við tap. Skallagrímur var betri aðilinn í fyrri hálfleik og Sölvi Snorrason fékk dauðafæri snemma leiks þegar hann fékk boltann hægra megin í teignum en skaut framhjá. Gestirnir komust yfir á 21.…Lesa meira

true

Skagamenn gerðu jafntefli við Þrótt

Þróttur og ÍA mættust í Lengjudeild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á gervigrasvelli Þróttar í Laugardalnum. Skagamenn komust yfir í leiknum strax á þriðju mínútu þegar Árni Marinó Einarsson markvörður ÍA tók langt útspark og Albert Hafsteinsson fékk boltann, rakti hann að teignum og setti hann niðri í hægra hornið. Heimamenn í…Lesa meira

true

Tóku þátt í Íslandsmóti 60+ í pútti

Íslandsmót 60+ í pútti var haldið í Reykjanesbæ síðastliðinn fimmtudag. Umsjón og framkvæmd mótsins var í höndum Púttklúbbs Suðurnesja. Leikið var á tveimur frábærum átján holu völlum 2×18 holur, alls 36. Veður var nokkuð gott, hlýtt en smá rigning. Suðurnesjamenn tóku vel á móti keppendum með súpu, brauði og kaffi fyrir keppni, en í loks…Lesa meira

true

Víkingur Ó. í þriðja sæti eftir sigur á Haukum

Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð á Ásvelli í Hafnarfirði í gærkvöldi þegar þeir sóttu lið Hauka í 2. deild karla í knattspyrnu. Víkingur þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda sér í toppbaráttunni eftir slakt gengi undanfarið á meðan Haukar sigla lygnan sjó um miðja deild. Lítið markvert gerðist í fyrri hálfleik en…Lesa meira