
Ísak Birkir náði í fyrsta sinn fullkomnum leik á ferlinum. Ljósm. aðsend
Starfsemin komin af stað hjá Keilufélagi Akraness
Hjá Keilufélagi Akraness er starfsemin komin í gang þar sem einstaklingar hjá félaginu voru valdir til að taka þátt í mótunum U30 Euro National Challenge og Triple Crown sem fram fara í Livingston í Skotlandi núna í ágúst. Þetta er landsliðsverkefni og nokkurs konar vináttuleikar.