
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um síðustu helgi á ÍR vellinum í Skógarseli í Breiðholti. Meistaramótið sem var það 97. í röðinni er hápunktur sumarsins og var allt besta frjálsíþróttafólk landsins skráð til leiks. Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir sleggjukastari frá Vatnshömrum í Andakíl sem keppir fyrir ÍR setti meistaramótsmet þegar hún stórbætti metið í…Lesa meira