
Víkingur í Ólafsvík trónir nú á toppi 2. deildar eftir öruggan 3:0 sigur gegn Hetti/Huginn í Ólafsvík í gær. Eftir sigurinn er liðið nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Það voru tvö mörk með þriggja mínútna millibili um miðbik fyrri hálfleiks sem lögðu grunninn að öruggum sigri heimamanna í leiknum. Það var Björn…Lesa meira