
Lið ÍA og Vals skyldu jöfn á Elkem-vellinum á Akranesi í gærkvöldi. Þegar leið á fyrri hálfleik leiksins var fátt sem benti til þess að Skagamenn fengju stig úr leiknum því leikmenn Vals byrjuðu hann af miklum krafti og strax á 16. mínútu skoraði Patrick Pedersen fyrir Val. Markið fer í sögubækurnar því þetta var…Lesa meira