
Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi fór fram á Víkurvelli á dögunum. Í fyrsta flokki karla bar Margeir Ingi Rúnarsson sigur úr býtum með 284 högg. Í öðrum flokki karla varð Vignir Sveinsson hlutskarpastur á 352 höggum. Kvennakeppnin var níu holu punktakeppni og þar bar sigur úr býtum Gerður Silja Kristjánsdóttir með 56 stig.Lesa meira