
Leikmenn ÍA sóttu ekki stig gegn Fram þegar liðin mættust í 14. umferð Bestu-deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var í sumarblíðu Írskra daga á Jaðarsbökkum og áhorfendamet var slegið þegar 1.144 mættu til þess að fylgjast með leiknum. Leikurinn var leikur margra færa en aðeins eitt þeirra nýttist. Það voru leikmenn Fram sem skoruðu…Lesa meira