Íþróttir

true

ÍA vermir áfram botnsætið eftir tap gegn Fram

Leikmenn ÍA sóttu ekki stig gegn Fram þegar liðin mættust í 14. umferð Bestu-deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var í sumarblíðu Írskra daga á Jaðarsbökkum og áhorfendamet var slegið þegar 1.144 mættu til þess að fylgjast með leiknum. Leikurinn var leikur margra færa en aðeins eitt þeirra nýttist. Það voru leikmenn Fram sem skoruðu…Lesa meira

true

Ísland á leið heim af EM eftir leik við Noreg á fimmtudaginn

Eftir að úrslit í öðrum leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Sviss lágu fyrir í gærkvöldi, er ljóst að liðið á enga möguleika á að komast í átta liða úrslit á mótinu. Einn leikur er eftir á fimmtudaginn, á móti Noregi, en úrslitin skipta engu máli fyrir Ísland, annað en upp á stoltið.…Lesa meira

true

EuroBasket bikarinn kynntur í Kringlunni á morgun – laugardag

EuroBasket, eða EM í körfuknattleik karla 2025, fer fram í haust og munu íslensku strákarnir spila í Katowice í Póllandi. „EuroBasket bikarinn er nú á ferð um Evrópu í „trophy tour“ og stoppar hjá átta þjóðum af þeim 24 sem komast á mótið. Það verður í þeim fjórum þjóðum þar sem lokakeppnin fer fram ásamt…Lesa meira

true

Elizabeth Bueckers með þrennu í góðum sigri ÍA

Lið ÍA og Fylkis mættust í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Fyrir leikinn sátu bæði lið við botninn með sex stig. Skemmst er frá því að segja að Elizabeth Bueckers og stöllur hennar í liði ÍA fóru mikinn strax í upphafi leiks. Elizabeth skoraði fyrsta markið á 17. mínútu og Erna Björt Elíasdóttir bætti…Lesa meira

true

Sundfélag Akraness í öðru sæti í liðakeppni SSÍ

Um helgina fór fram Sumarmeistaramót Sundsambands Íslands í Hafnarfirði, sem jafnframt markar lok sundtímabilsins. Sundfélag Akraness átti frábært mót og hafnaði í öðru sæti í stigakeppni 16 ára og eldri. Á mótinu var einnig keppt í svokölluðu SKINS-sundi í 50 metra greinum. Þar keppa átta hröðustu sundmenn úr undanrásum í röð útsláttarumferða. Fyrst fara fjórir…Lesa meira

true

Einar Margeir Ágústsson í áttunda sæti á EM

Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, var einn af sex keppendum sem kepptu fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramótinu í 23 ára og yngri flokki, sem fram fór í Slóvakíu. Mótið var afar sterkt, með yfir 360 þátttakendum frá öllum hornum Evrópu. Einar Margeir náði glæsilegum árangri og synti sig inn í úrslit í 100…Lesa meira

true

Víkingur fór létt með Káramenn

Það var sannkallaður Vesturlandsslagur í Akraneshöllinni á sunnudaginn þegar leikmann Víkings í Ólafsvík sóttu Káramenn heim í tíundu umferð annarrar deildarinnar i knattspyrnu. Skemmst er frá því að segja að liðsmenn Kára sáu aldrei til sólar í leiknum. Luis Alberto Diez Ocerin skoraði fyrir Víking á 21. mínútu og annað mark á 37. mínútu. Luke…Lesa meira

true

Þorsteinn og Sara Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í gær í Hvalfirði og Kjós. Keppnin hófst við Félagsgarð í Kjós en hjólaðir voru um 23 kílómetra langir hringir um Kjós og var endað á sama stað. Mótið í ár var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR). Sigurvegarar í Elíte flokkum, eftir æsispennandi keppnir, voru þau Þorsteinn Bárðarson og…Lesa meira

true

Baráttusigur ÍA í fyrsta leik undir stjórn Lárusar Orra

Lið Skagamanna gerði góða ferð á Ísafjörð í gær þar sem liðið mætti heimamönnum í Vestra. Fyrir leikinn má segja að liðin hafi í raun haft sætaskipti miðað við spár spekinga við upphaf móts. Lið Vestra í efri helmingi deildarinnar en lið ÍA sat á botninum. Leikurinn var fyrsti leikur ÍA undir stjórn nýráðins þjálfara…Lesa meira

true

Úrtaka Dreyra fyrir Fjórðungsmót

Hestamannafélagið Dreyri á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit hélt nýverið gæðingakeppni og úrtöku fyrir Fjórðungsmót. Glæsilegasti hestur mótsins var Jaki frá Skipanesi en hæst dæmda hryssa mótsins var Elja frá Birkihlíð. Eftirtaldir eru á leið á FV sem fulltrúar Dreyra: A flokkur gæðinga Styrmir frá Akranesi, knapi Sigurður Sigurðarson 8,58 Orfeus frá Efri Hrepp, knapi Auðunn…Lesa meira