Íþróttir

true

Ólíkt gengi Vesturlandsliðanna gegn Austurlandsliðum

Leikmenn Kára á Akranesi komust á sigurbraut þegar áttunda umferð 2. deildar fór fram á laugardaginn. Káramenn mættu þá liði Knattspyrnufélagi Austurlands (KFA) í Akraneshöllinni. Það voru þó leikmenn KFA sem áttu fyrsta markið þegar Bissi Da Silva skoraði strax á 3. mínútu. Heimamenn náðu yfirhöndinni með mörkum Mikaels Hrafns Helgasonar á 26. mínútu og…Lesa meira

true

Skagamenn sitja sem fastast á botninum

Skagamenn héldu í gærkvöldi á Malbiksstöðina í Mosfellsbæ og mættu þar liðsmönnum Aftureldingar í 11. umferð Bestudeildarinnar í knattspyrnu. Brakandi blíða var við Varmá og kjöraðstæður til góðra hluta. Það virtist ætlun Skagamanna strax í upphafi að hafa sigur í leiknum og náðu þeir forystu á 17. mínútu með marki Viktors Jónssonar. Lið ÍA var…Lesa meira

true

Norðurálsmótið fertugt en aldrei ferskara

Einn af hápuntum mannlífsflórunnar á Akranesi og þótt víðar væri leitað, Norðurálsmótið í knattspyrnu, verður haldið í næstu viku. Fjörtíu ár eru síðan mótið var haldið í fyrsta skipti en mótið er síungt og þátttakendur hafa aldrei verið fleiri. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður nokkurs konar hliðarmót fyrir stráka og stelpur úr 8. flokki. Hið…Lesa meira

true

Misjafn mánudagur Vesturlandsliðanna

Káramenn í 2. deild karla í knattspyrnu fóru halloka í viðureign sinni við Knattspyrnufélag Garðabæjar í Samsunghöllinni í Garðabæ í gær. Elvar Máni Guðmundsson náði forystu fyrir KFG á níundu mínútu og var það eina mark fyrri hálfleiks. Kristján Ólafsson og Bóas Heimisson juku forskot KFG á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Það var svo Mikael…Lesa meira

true

Ungur Grundfirðingur með stóra drauma

Rætt við knattspyrnumanninn Breka Þór Hermannsson sem spilar með Grindavík í sumar Breki Þór Hermannsson er 22 ára Grundfirðingur sem hefur lagt mikið á sig í knattspyrnunni. Hann hóf feril sinn á heimavelli í Grundarfirði en flutti ungur á Akranes til að elta drauma sína. Í dag er hann á láni hjá Grindavík og hefur…Lesa meira

true

Brynjar á sínu síðasta tímabili

Brynjar Kristmundsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Víkings Ólafsvík í haust þegar þessu keppnistímabili lýkur. Brynjar er að flytja af svæðinu og óskaði eftir því að fá að hætta. Hann er á sínu þriðja tímabili sem aðalþjálfari en hafði áður verið aðstoðarþjálfari í þrjú tímabil. „Við þökkum Brynjari fyrir góð störf fram til þessa…Lesa meira

true

Samið við Aron og Styrmi fyrir komandi átök

Körfuknattleiksfélag ÍA hefur samið við heimamennina Aron Elvar Dagsson og Styrmi Jónasson um að leika með liðinu á næstu leiktíð, en liðið hefur leik í Bónusdeildinni í haust eftir frækilegan sigur í fyrstu deild á síðustu leiktíð. „Bæði Aron og Styrmir eru búnir að vera lykilleikmenn liðsins í uppgangi félagsins undanfarin ár og fagnar félagið…Lesa meira

true

Sigur og jafntefli hjá Vesturlandsliðunum

Eftir þrjá tapleiki í röð komust liðsmenn Kára á Akranesi aftur á sigurbraut þegar þeir lögðu Víðismenn í Garði að velli í 2. deildinni í Akraneshöllinni á miðvikudaginn. Lið Víðis komst yfir á 49. mínútu með marki Uros Jemovic en Káramenn skoruðu tvö mörk; Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson á 76. mínútu og Marinó Hilmar Ásgeirsson á…Lesa meira

true

Stórt tap ÍA gegn HK í Höllinni

Lið ÍA og HK áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu í Akraneshöllinni í gærkvöldi. Liðin hafa átt misjöfnu gengi að fagna í sumar. HK er við toppinn en lið ÍA í neðri hluta deildarinnar. Það kom glöggt fram í leiknum því eftir 18 mínútna leik var lið HK komið tveimur mörkum yfir…Lesa meira

true

Líf og fjör á VIT-HIT leikunum á Akranesi

Um liðna helgi fóru VIT-HIT leikarnir í sundi fram í Jaðarsbakkalaug. Góð þátttaka var á mótinu í ár en alls tóku 322 krakkar þátt frá tíu félögum. Það var því líf og fjör í lauginni um helgina enda stungu sundkrakkarnir sér alls 1519 sinnum til sunds. Í Grundaskóla gistu um 250 sundmenn, þjálfarar og fararstjórar…Lesa meira