
Leikmenn Kára á Akranesi komust á sigurbraut þegar áttunda umferð 2. deildar fór fram á laugardaginn. Káramenn mættu þá liði Knattspyrnufélagi Austurlands (KFA) í Akraneshöllinni. Það voru þó leikmenn KFA sem áttu fyrsta markið þegar Bissi Da Silva skoraði strax á 3. mínútu. Heimamenn náðu yfirhöndinni með mörkum Mikaels Hrafns Helgasonar á 26. mínútu og…Lesa meira








