
Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í gær í Hvalfirði og Kjós. Keppnin hófst við Félagsgarð í Kjós en hjólaðir voru um 23 kílómetra langir hringir um Kjós og var endað á sama stað. Mótið í ár var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR). Sigurvegarar í Elíte flokkum, eftir æsispennandi keppnir, voru þau Þorsteinn Bárðarson og…Lesa meira








