
Öldungamótið í blaki fór fram í Kópavogi fyrstu þrjá dagana í maí. Þar öttu kappi mörg virðulegustu blaklið landsins en mótið er ætlað heldri iðkendum eins og nafnið gefur til kynna. Af þveim voru þrjú kvennalið af Snæfellsnesi og tvö frá Akranesi. Liðin stóðu sig vel og var gleðin í fyrirrúmi þó að keppnisskapið hafi…Lesa meira