Íþróttir

true

KB mótaröðinni lauk með gæðingakeppni – úrslit og myndir

Lokamótið í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram síðastliðinn laugardag í Faxaborg. Keppt var í gæðingakeppni í öllum flokkum. KB mótaröðin er einnig liða- og einstaklingskeppni og telja öll þrjú mótin til stiga. Stigahæsta liðið var Devold en liðsstjóri þar var Ámundi Sigurðsson. Stigahæsti keppandi deildarinnar var Kristín Eir Hauksdóttir á Skáney. Einnig er valinn…Lesa meira

true

Skallagrímur úr leik í Mjólkurbikarnum

Lið Skallagríms tók á móti Úlfunum í 2. umferð Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikið í Akraneshöll. Bæði lið leika í 5. deild Íslandsmótsins í sumar. Úlfarnir komust yfir í leiknum þegar Hermann Björn Harðarson skoraði í mark Skallagríms en Sigurjón Ari Guðmundsson jafnaði fyrir Skallagrím í uppbótartíma og staðan því 1-1…Lesa meira

true

Stórt tap Snæfells í Hveragerði

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Hamar á laugardaginn í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Leikið var í Frystikistunni, heimavelli Hamars. Liðið sem vinnur fyrst þrjá leiki heldur áfram í fjögurra liða úrslit en staðan í einvíginu fyrir leik var 1-1. Fyrstu mínútur leiksins einkenndust af miklu jafnræði en þegar…Lesa meira

true

Kári í 32-liða úrslit í Mjólkurbikarnum eftir stórsigur á Árbæ

Efir 7:1 sigur á KFS í 1. umferð Mjólkurbikarsins fyrir skömmu tók lið Kára á móti Árbæ á föstudagskvöldið í annarri umferð og var spilað í Akraneshöllinni. Fyrir leik var búist við spennandi viðureign enda lið Árbæjar ansi nálægt því að fylgja Kára upp í 2. deild á Íslandsmótinu á síðasta tímabili. Gestirnir byrjuðu leikinn…Lesa meira

true

Skagamenn með sigur í fyrsta leik

Besta deild karla í knattspyrnu hófst um helgina og fyrsti leikur Skagamanna var í gærkvöldi gegn liði Fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal. Jafnræði var með liðunum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins, Skagamenn komu boltanum mikið út til vinstri á Johannes Vall á meðan heimamenn leituðust við að lauma boltanum aftur fyrir varnarlínu ÍA með litlum…Lesa meira

true

Lengjubikarinn kominn í hús hjá stelpunum í ÍA

Stelpurnar í Knattspyrnufélagi ÍA tryggðu sér á dögunum bikarmeistaratitilinn í B-deild Lengjubikars kvenna jafnvel þótt einum leik væri ólokið. Lokaleikur deildarinnar var svo spilaður í gær í Akraneshöllinni og gerðu heimakonur sér lítið fyrir og unnu ÍBV með fjórum mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu þær Madison Brooke Schwartzenberger á 16. mínútu, Erla Karitas Jóhannesdóttir á…Lesa meira

true

Náðum að fá fólkið með okkur í lið

Rætt við Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfara ÍA í körfubolta sem á dögunum var heiðraður sem þjálfari ársins í 1. deild karla Körfuboltalið ÍA fór í gegnum tímabilið taplaust á heimavelli, vann 18 leiki og tapaði eingöngu fjórum leikjum. Óskar Þór var ráðinn til starfa síðasta sumar en áður var hann búinn að starfa hjá Stjörnunni,…Lesa meira

true

Snæfell jafnaði metin gegn Hamri

Snæfell tók í gær á móti Hamri í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta og var leikurinn í Stykkishólmi. Hamar vann fyrsta leikinn í Hveragerði síðastliðinn laugardag, 103-96 en Snæfell lék þá án Juan Navarro sem tók út leikbann. Hamar byrjaði leikinn af miklum krafti og komst fljótlega í…Lesa meira

true

Atli í toppbaráttunni á sínu fyrsta spilakvöldi í bridds

Nýliðun er nauðsynleg í öllum félögum ætli þau að halda velli til lengri tíma. Það var því ánægjulegt í gærkvöldi þegar þrjú ungmenni settust í fyrsta sinn við spilaborðið í Logalandi þegar Bridgefélag Borgarfjarðar hélt vikulega keppni sína í tvímenningi. Helgina áður hafði Ingimundur Jónsson, driffjöðrin í starfi félagsins, haldið námskeið á Kleppjárnsreykjum þar sem…Lesa meira

true

Silfur var þemað í kvennatölti Borgfirðings

Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram í Faxaborg á laugardagskvöldið. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks og mættu konur bæði af Norður- og Suðurlandi til að taka þátt, auk heimafólks. Þemað í ár var silfur og var mikið um vel skreytt hross og knapa. Keppt var í þremur styrkleikaflokkum en í þriðja flokki bar Þóra…Lesa meira