
Eftir stutt landsleikjahlé hélt ÍA norður fyrir heiðar á föstudaginn og mætti Tindastóli á Sauðárkróki í Bónusdeild karla í körfunni. Heimamenn fóru heldur betur af stað og komust í 9-3 eftir rúmar tvær mínútur. Skagamenn svöruðu þá fyrir sig og fengu nokkur góð færi meðal annars úr þriggja stiga körfunum sem sumar rötuðu niður. Varnarleikur…Lesa meira







