Íþróttir

true

Skallagrímur féll úr VÍS-bikarkeppninni

VÍS-bikarkeppnin í körfuknattleik karla hófst í gærkvöldi með nokkrum leikjum í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið Skallagríms fékk lið Breiðabliks í heimsókn en bæði liðin leika í 1. deild Íslandsmótsins. Þar er Breiðablik í öðru sæti eftir tvær umferðir en Skallagrímur er án stiga. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og að honum…Lesa meira

true

Vestri tryggði sæti ÍA í Bónusdeildinni að ári

Spennan í fallbaráttu Bónusdeildar karla í knattspyrnu er mikil og það sást vel í leikjum næst síðustu umferðar sem leikin var í gær. Fyrir umferðina voru aðeins lið KA og ÍBV búin að tryggja sæti sitt meðal þeirra bestu á næsta ári. Lið ÍA, sem hefur verið á miklu skriði að undanförnu, var komið úr…Lesa meira

true

Systkini Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi

Víðavangshlaup Íslands fór fram í Laugardalnum á laugardaginn. Hlaupið er meistaramót Íslands í víðavangshlaupum og er opið öllum óháð getustigi. Vegalengdir í hlaupinu voru 1,5 km, 4,5 km og 9 km og síðan keppt í aldursflokkum. Start og mark var á miðju tjaldsvæði Reykjavíkurborgar í Laugardal og hlaupið í grasbrekkum og malarstígum þar í kring.…Lesa meira

true

Sindri lagði Skallagrím á Höfn

Annarri umferð 1. deildar karla í körfuknattleik lauk á föstudaginn. Skallagrímsmenn fóru til Hafnar í Hornafirði þar sem þeir mættu liði Sindra í Ice Lagoon höllinni. Skallagrímsmenn höfðu frumkvæði framan af leiknum og eftir fyrsta leikhluta voru þeir yfir 25-31. Í öðrum leikhluta náðu Sindramenn að rétta sinn hlut og leiddu í hálfleik 53-49. Þriðji…Lesa meira

true

Skagamenn áttu góðan leik í venjulegum leiktíma en súrt tap var niðurstaðan

Njarðvík hafði betur gegn nýliðum ÍA í Bónus deild karla í körfunni í framlengdum leik sem spilaður var við Vesturgötuna í gærkvöldi. Fullt var á pöllunum og fengu áhorfendur sannkallaða stigaveislu í ljósi þess að leikurinn endaði 130-119. Liðin skiptust á um að leiða í leiknum og áttu bæði ágæta kafla. Útlendingarnir í liða Skagamanna…Lesa meira

true

Með nýjum þjálfara verða alltaf einhverjar breytingar

Rætt við Tomasz Luba sem kominn er aftur til Ólafsvíkur Nýlega var Tomasz Luba ráðinn yfirþjálfari knattspyrnunnar hjá Víkingi Ólafsvík. Hann var leikmaður Víkings í átta ár og eftir að hann hætti að spila með liðinu tók hann að sér þjálfun yngri flokka í tvö ár. Fréttaritari Skessuhorns tók Tomasz tali og spurði hann hvað…Lesa meira

true

Fornfrægir Njarðvíkingar í heimsókn á Vesturgötunni

Þriðja umferð Bónusdeildar karla í körfuknattleik fer fram í kvöld. Lið Njarðvíkur kemur á Skipaskaga og mætir nýliðum ÍA í íþróttahúsinu á Vesturgötunni og hefst leikurinn kl. 19:15. Lið Njarðvíkur er í sögulegu ljósi einn af risunum í körfuknattleik þótt uppskera síðustu ára hafi ekki verið í takti við þá glæsilegu sögu. Hlutskipti liðanna tveggja…Lesa meira

true

Fyrsta tap tímabilsins kom gegn KA

Stelpurnar í blakliði Umf. Grundarfjaraðr tóku á móti liði KA U20 í Íþróttahúsi Grundarfjarðar sunnudaginn 12. október. Lið Grundarfjarðar hefur byrjað tímabilið af krafti og fyrir þennan leik unnið allar sínar hrinur. Fyrsta hrinan fór vel af stað og jafnt var á öllum tölum. Hið unga og kraftmikla lið KA var þó ívið sterkara og…Lesa meira

true

Snæfell með annan sigur sinn í fyrstu deildinni

Snæfell lék á laugardaginn sinn annan leik í fyrstu deild körfuknattleiksins þegar lið Vestra kom í heimsókn í Stykkishólm. Snæfellingar höfðu frumkvæðið í leiknum nánast allan tímann. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 23:13 Snæfellingum í vil. Vestrastúlkum tókst aðeins að klóra í bakkann í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik var staðan 35-30. Síðari hluti…Lesa meira

true

ÍA sótti ekki stigin tvö til Grindavíkur

Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfuknattleik léku sinn annan leik í deildinni í Grindavík í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Skagamenn hafi komið til leiks fullir sjálfstrausts því þeir komust fljótt í 5-1 forystu. Grindvíkingar náðu sér fljótt á strik og yfirhöndinni um leið. Að loknum fyrsta leikhluta var þó jafnt með…Lesa meira