
Það var ólíkt hlutskipti Vesturlandsliðanna í fyrstu umferð fyrstu deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Lið Skallagríms hélt á Egilsstaði og mætti liði Hattar. Fyrirfram hefur liði Hattar verið spáð efsta sæti deildarinnar og því viðbúið að brekka biði Skallagrímsmanna sem og varð raunin þegar upp var staðið. Leiknum lauk með sigri Hattar 93-71. Stigahæstir Skallagrímsmanna…Lesa meira







