Íþróttir

true

Jón Þór kemur Vestra til aðstoðar

Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun taka við þjálfun Vestra og stýra liðinu í síðustu þremur leikjum liðsins í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Hann stýrði liðinu síðast hluta leiktíðar síðsumars 2021. Nú tekur hann við liðinu af Davíð Smára Lamude sem var rekinn sem þjálfari í gær. Vestri birti tilkynningu á Facebook-síðu sinni…Lesa meira

true

Körfuboltinn tekur flugið

Þessa dagana minnir haustið á sig með ýmsu móti. Eitt af skemmtilegri merkjum þess er að keppnir í hinum svokölluðu inniíþróttum landsmanna hefjast. Það á ekki síst við um körfuknattleikinn. Spennan fyrir komandi keppnistímabili er án efa einna mest á Akranesi þar sem lið ÍA mun etja kappi í deild þeirra bestu í vetur, Bónus…Lesa meira

true

Sundfólk ÍA bikarmeistarar í annarri deild

Síðastliðinn laugardag fór Bikarmeistaramót Sundsambands Íslands fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þar stóðu krakkar og ungmenni frá Sundfélagi Akraness sig frábærlega og unnu titilinn „bikarmeistarar í 2. deild.“ Mikil stemning ríkti á mótinu og var það með skemmtilegu sniði. Í ár voru gerðar breytingar á fyrirkomulagi bikarkeppninnar. Hingað til hafa sex lið keppt í 1.…Lesa meira

true

Einn þýðingarmesti leikur Skagamanna í langan tíma

Það var mikil spenna í loftinu í aðdraganda leiks ÍA og KR á Akranesi í gær. Leikurinn var afar þýðingarmikill fyrir bæði lið sem berjast um að komast sem lengst frá fallsæti Bestu deildar. Fyrir leikinn var Afturelding á botninum með 22 stig, KR í næstneðsta með 24 og ÍA skammt ofan með 25. Leikurinn…Lesa meira

true

Komið að úrslitastund hjá Skagaliðinu

Mögulega ræðst það í dag hvort gömlu stórveldanna í knattspyrnu; ÍA eða KR, hlýtur það hlutskipti að falla í aðra deild. Fjórir leikir verða spilaðir í Bestu deildinni í dag en sjónir flestra beinast að leik ÍA og KR sem spilaður verður klukkan 14 á Elkem vellinum. Leikurinn gæti hæglega ráðið úrslitum um hvort liðið…Lesa meira

true

Víkingur Ólafsvík bikarmeistari neðri deildar liða

Það var gríðarleg stemning á úrslitaleik Fotbolti.net bikarkeppninnar í gærkvöldi á Laugardalsvelli. Til úrslita kepptu Víkingur Ólafsvík og Tindastóll frá Sauðárkróki. Leikar fóru þannig að Víkingur lyfti bikarnum á loft eftir 2-0 sigur. Markalaust var í hálfleik þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið ágæt marktækifæri. Það var svo Spánverjinn Luis Diez, Tato, sem reyndist…Lesa meira

true

Þriðji flokkur Víkings spilar til úrslita

Það var glæsilegur árangur drengjanna í c- liði 3. flokks Víkings Ólafsvík í gær. Liðið burstaði Breiðablik 5-1 á útivelli. Mörk Víkings skoruðu þeir Brynjar Þór Ásgeirsson tvö mörk, Svavar Alfonsson tvö mörk og Haukur Ragnarsson eitt. Þetta þýðir að framundan er hreinn úrslitaleikur um efsta sæti c riðils. Mótherjarnir verða Fram. Leikurinn verður spilaður…Lesa meira

true

Tvö sundfélög í samstarf

Samstarfsverkefni Sundfélags Akraness og Sunddeildar Skallagríms er komið vel af stað. Í vor var tekin ákvörðun um að ráða Marinó Inga Adolfsson sem nýjan þjálfara hjá Sundfélagi Akraness. Ásamt því að þjálfa hjá félaginu tekur hann virkan þátt í enduruppbyggingu Sunddeildar Skallagríms í Borgarnesi. Æfingar hófust í byrjun september og nú eru þegar komin 37…Lesa meira

true

Rútuferð á bikarúrslitaleik

„Það er bikar í boði á föstudagskvöldið og við ætlum öll að hjálpast að við að sigla titlinum í höfn,“ segir í tilkynningu frá stuðningsmönnum Víkings í Ólafsvík sem boða bæjarferð á föstudaginn þegar liðið keppir til úrslita í fotbolti.net bikarnum. Andstæðingarnir verða Tindastóll frá Sauðárkróki. „Breiðavík ehf og Fiskmarkaður Snæfellsbæjar bjóða upp á rútuferð…Lesa meira

true

Annar flokkur ÍA tryggði sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð

Það var sannkallaður markaleikur sem fór fram á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi síðastliðinn fimmtudag þegar úrslitaleikur 2. flokks karla í knattspyrnu fór fram. Þar mættust sameinað lið Gróttu og Kríu og lið ÍA, Kára, Skallagríms og Víkings Ólafsvíkur. Gestirnir af Vesturlandi byrjuðu af miklum krafti og eftir aðeins 16 mínútur var staðan orðin 0–4. Þar skoraði…Lesa meira