
Síðastliðinn laugardag fór Bikarmeistaramót Sundsambands Íslands fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þar stóðu krakkar og ungmenni frá Sundfélagi Akraness sig frábærlega og unnu titilinn „bikarmeistarar í 2. deild.“ Mikil stemning ríkti á mótinu og var það með skemmtilegu sniði. Í ár voru gerðar breytingar á fyrirkomulagi bikarkeppninnar. Hingað til hafa sex lið keppt í 1.…Lesa meira