
Það blés byrlega hjá liði ÍA strax í upphafi leiks þegar það mætti FH í 18. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöldi á Kaplakrikavelli. Bæði liðin voru fyrir leikinn í botnbaráttu deildarinnar og þurftu sárlega á sigri að halda. Strax á 5. mínútu náði ÍA forystu með glæsilegu marki Hauks Andra Haraldssonar eftir góðan undirbúning Gabríels…Lesa meira