
Skallagrímur tók á móti Selfossi í annarri umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudaginn, en liðið tapaði í sínum fyrsta leik gegn Ármanni á meðan Selfoss vann öruggan sigur á Þór frá Akureyri. Skallagrímur spilaði án bandarísks leikmanns en vonir standa til að nýr leikmaður verði kominn í Borgarnes í þessari viku. Leikurinn hófst…Lesa meira