Íþróttir

true

Bjarki Pétursson keppir í Svíþjóð

Atvinnukylfingurinn Bjarki Pétursson er þessa dagana að keppa á On Tee Grand Prix í golfi en byrjað var að spila á Laholm golfvelli, sem er rétt fyrir utan Malmö í Svíþjóð. Bjarki lék fyrsta dag mótsins á 70 höggum en hann fer annan hring núna klukkan 14:10. Næsta mót Bjarka er svo í Kungsbacka golfvellinum,…Lesa meira

true

Vestlendingar hefja í dag keppni á Norðurlandamóti

Norðurlandamót U-16 hjá stúlkum og drengjum í körfubolta hefst í dag en mótið fer fram í Kisakallio í Finnlandi. Í U16 stúlknaliði Íslands er m.a. að finna Öddu Sigríði Ásmundsdóttur úr Snæfelli en í U16 drengja liði Íslands eru tveir vestlenskir strákar, þeir Sturla Böðvarsson úr Snæfelli og Jón Árni Gylfason úr Skallagrími. Fyrsti leikur…Lesa meira

true

Guðrún Karítas í öðru sæti á Meistaramóti Íslands

Um liðna helgi var haldið Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Borgfirðingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir tók þátt á öðrum degi mótsins. Fyrir átti Guðrún mótsmet í sleggjukasti upp á 65,21 m. en það var slegið á mótinu því sigurvegarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir kastaði sleggjunni 68,70 m. Guðrún Karítas hafnaði í öðru sæti með kast…Lesa meira

true

Stelpurnar í fimmta flokki gerðu góða ferð á Ísafjörð

Íslandsmótið í fimmta flokki kvenna í knattspyrnu er með öðru sniði í ár en fyrri ár. Nú er sá háttur hafður að fjórir leikdagar eru hjá liðunum þar sem liðin mæta og spila þrjá leiki í stað þess að spila heima og að heiman með tilheyrandi ferðalögum í kringum hvern leik. Í vor var spilað…Lesa meira

true

SA hafnaði í sjötta sæti á Aldursflokkameistaramóti

Helgina 28.-30. júní fór fram Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi og var það að þessu sinni haldið í Reykjanesbæ. Keppendur voru 15 ára og yngri. Um 227 keppendur voru á mótinu, frá ellefu félögum um allt land. Til að öðlast keppnisrétt á mótinu þurfti sundfólkið að synda undir ákveðnum lágmarkatímum. Sundfélag Akraness mætti til leiks með…Lesa meira

true

Skallagrímsstrákar stóðu sig vel í Eyjum

Skallagrímur sendi tvö lið á Orkumótið í Vestmannaeyjum sem fram fór um síðustu helgi. Voru þar 16 strákar sem spiluðu fyrir sitt félag og stóðu bæði liðin sig ótrúlega vel. Skallagrímur-2 endaði á því að vinna Stórhöfðabikarinn, en félagið allt hlaut sömuleiðis flottustu verðlaun mótsins; Háttvísisverðlaun KSÍ.Lesa meira

true

Föst leikatriði höfuðverkur Skallagríms gegn Árborg

Skallagrímur tók á móti Árborg í 4. deild karla í knattspyrnu síðastliðinn föstudag. Skallagrímur náði frábærum úrslitum í umferðinni á undan er liðið gjörsigraði RB, 1-10. Árborg hafði náð í jafntefli gegn Tindastól í umferðinni á undan og var með 12 stig í fimmta sæti deildarinnar á meðan Skallagrímur var í því áttunda með 6…Lesa meira

true

Erfið ferð Reynismanna á Stokkseyri

Reynir frá Hellissandi lék gegn Stokkseyri í B-riðli fimmtu deildar á sunnudaginn. Fyrir leik liðanna var Reynir með 5 stig í sjöunda sæti deildarinnar á meðan Stokkseyri var með þrjú stig í áttunda sæti og því mikið í húfi í þessum leik. Liðsmenn Reynis byrjuðu leikinn af miklum krafti og Kristófer Máni Atlason kom Reyni…Lesa meira

true

Tvö rauð spjöld í jafntefli Kára og Magna

Kári og Magni frá Grenivík mættust í síðasta leik 9. umferðar þriðju deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Káramenn voru meira með boltann í fyrri hálfleik, sóttu meira og fengu nokkur ágætis tækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Sigurjón Logi Bergþórsson skoraði síðan mark fyrir Kára sem var dæmt…Lesa meira

true

Keppnin Víkingurinn fór fram um helgina

Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, fór fram hér á Vesturlandi um liðna helgi. Var hún haldin á fjórum stöðum; hófst í Hvalfjarðarsveit á föstudaginn en fór þaðan um Grundarfjörð, Ólafsvík og endaði í Stykkishólmi í gær. Keppt var í drumbalyftu að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd en kastað var yfir vegg við Stjórnsýsluhúsið í Melahverfi. Á…Lesa meira