
Atvinnukylfingurinn Bjarki Pétursson er þessa dagana að keppa á On Tee Grand Prix í golfi en byrjað var að spila á Laholm golfvelli, sem er rétt fyrir utan Malmö í Svíþjóð. Bjarki lék fyrsta dag mótsins á 70 höggum en hann fer annan hring núna klukkan 14:10. Næsta mót Bjarka er svo í Kungsbacka golfvellinum,…Lesa meira