
Annað mótið í Vesturlandsdeildinni í hestaíþróttum var í gærkvöldi í Faxaborg í Borgarnesi. Keppt var í fimmgangi. Þrjátíu keppendur voru skráðir til leiks og var mikið um glæsisýningar. Sigurvegari kvöldsins varð Garðar Hólm á gæðingshryssunni Kná frá Korpu og keppti hann fyrir lið Hestalands. Efst í einstaklingskeppninni eftir fyrstu tvö mótin eru þau Anna Dóra…Lesa meira