Íþróttir

true

Garðar Hólm sigurvegari í fimmgangi

Annað mótið í Vesturlandsdeildinni í hestaíþróttum var í gærkvöldi í Faxaborg í Borgarnesi. Keppt var í fimmgangi. Þrjátíu keppendur voru skráðir til leiks og var mikið um glæsisýningar. Sigurvegari kvöldsins varð Garðar Hólm á gæðingshryssunni Kná frá Korpu og keppti hann fyrir lið Hestalands. Efst í einstaklingskeppninni eftir fyrstu tvö mótin eru þau Anna Dóra…Lesa meira

true

Snæfell í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap

Snæfell heimsótti Hamar í Hveragerði í gær í lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Hamar var í harðri baráttu um heimaleikjarétt fyrir úrslitakeppnina á meðan Snæfell var öruggt inn í úrslitakeppnina. Liðin skiptust á forystu í fyrsta leikhluta en gestirnir úr Stykkishólmi náðu yfirhöndinni þegar Matt Treacy kom gestunum í 11-15 og var fín stemning…Lesa meira

true

KFG bjargaði Skallagrími frá falli

Skallagrímur heimsótti Fjölni í Grafarvog í gær, í lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Fyrir leikinn var Skallagrímur í harðri baráttu um sæti sitt í deildinni en liðið var í harðri baráttu við KFG um að halda sæti sínu í deildinni. Frábær hittni heimamanna í Fjölni á upphafsmínútum leiksins kom gestunum á óvart og náðu…Lesa meira

true

Tapleikur hjá ÍA en deildarmeistarar engu að síður

ÍA heimsótti Selfoss í síðustu umferð 1. deildar karla í körfubolta í gær. Skagamenn voru fyrir leikinn búnir að tryggja sér efsta sætið og þátttökurétt í Bónus deildinni á næsta tímabili. Selfoss var hins vegar í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppni 1. deildar og því spennandi leikur framundan á Selfossi. Leikurinn var…Lesa meira

true

Ísak Birkir var í harði baráttu um gullið

Keilufélag Akraness átti þrjá af átta í undanúrslitum Íslandsmóts einstaklinga í keilu sem fram fór um liðna helgi. Úrslit voru spiluð í gær og mættust þeir félagar, Íslandsmeistarar í tvímenningi, Mikael Aron Vilhelmsson og Ísak Birkir Sævarsson frá Keilufélagi Akraness. Heitasti keilari landsins, Mikael Aron, fór með sigur af hólmi eftir hnífjafnan leik en þetta…Lesa meira

true

Guðrún Karítas tvíbætti Íslandsmetið í lóðakasti

Bandaríska háskólameistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið um helgina í Virginíu í Bandaríkjunum. Meðal keppenda var Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, frjálsíþróttakona og Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024. Guðrún gerði sér lítið fyrir og bætti árangur sinn tvisvar á mótinu; með því að kasta fyrst 22,83 metra og bætti þar með Íslandsmetið um 39 cm. Hún bætti um…Lesa meira

true

Skallagrímur með mikilvægan sigur í fallbaráttunni

Skallgrímur tók á móti Hamri frá Hveragerði í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik á föstudaginn. Skallagrímur sat fyrir leikinn á botni 1. deildar með 10 stig á meðan lið Hamars var í þriðja sæti með 28 stig. Heimamenn byrjuðu leikinn vel og var mikil stemning í varnarleik þeirra á upphafsmínútunum. Í stöðunni 8-8…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í framlengdum leik

Snæfell tók á móti Breiðabliki í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudaginn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn með 16 stig hvort, í 7.-8. sæti deildarinnar og því mikilvægur leikur um hvar liðin enda fyrir úrslitakeppnina. Bæði lið mættu áræðin en á sama tíma yfirveguð til leiks og skiptust á forystu í upphafi.…Lesa meira

true

Víkingur með góðan sigur í Lengjubikarnum

Víkingur Ólafsvík tók á móti Árborg í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu á laugardaginn en spilað var á Ólafsvíkurvelli. Heimamenn í Víkingi byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu að komast yfir þegar níu mínútur voru liðnar af leiknum. Brynjar Vilhjálmsson skoraði þá laglegt mark fyrir heimamenn og áhorfendur á Ólafsvíkurvelli voru kampakátir.…Lesa meira

true

Kári tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar

Kári og Haukar tókust á í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu á föstudaginn en leikið var á gervigrasvellinum Birtu í Hafnarfirði. Með sigri gat Kári tryggt sér efsta sæti riðilsins og þar með sæti í undanúrslitum Lengubikarsins. Hektor Bergmann Garðarsson kom gestunum frá Kára yfir á 17. mínútu en Magnús Ingi Halldórsson jafnaði…Lesa meira